Austur á Héraði

Austur á Héraði

  • 65 x 30 cm
  • 30.000 kr.
Þessi mynd var tekin í ferð um austurland sem mér verður lengi minnisstæð, enda alltaf gaman að keyra um hreindýraslóðir. Þegar sólin ákvað að færa þessa mögnuðu birtu á leiðinni var fátt annað í stöðunni en að stoppa um stund og stilla upp myndavélinni.